20. maí 2020
Lækkun verðtryggðra vaxta sjóðfélagalána með breytilegum vöxtum
Á fundi stjórnar SL lífeyrissjóðs nú í dag var ákveðið að lækka verðtryggða breytilega vexti á lánum til sjóðfélaga úr 2,19% í 1,99%. Tekur breytingin gildi frá og með 1. júlí 2020.

Fleiri fréttir
Sjá allar fréttir

02.okt. 2025
Innheimta iðgjalda vegna tekjuársins 2024
Þann 2. október hófst innheimta vangreiddra iðgjalda vegna launatekna og reiknaðs endurgjalds ársins 2024.
Krafan er...
Lesa meira24.mar. 2025